Uppgjör
Samsetning á rekstar- og efnahagsreikningi ákveðins árs. Jafnframt eru afstemmdir eigna- og skuldareikningar og sannreynt vsk. uppgjör. Aðstoðum fyrirtæki við gerð ársreikninga í samræmi við lög um ársreiknina.
Við leggjum metnað í að veita góða og persónulega þjónustu, þar sem fyrirtæki og einstaklingar geta nálgast sérfræðinga okkar milliliðalaust.





